[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/
Sjá einnig: Dagur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dagur dagurinn dagar dagarnir
Þolfall dag daginn daga dagana
Þágufall degi deginum dögum dögunum
Eignarfall dags dagsins daga daganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dagur (karlkyn); sterk beyging

[1] tíminn eftir sólarupprás og fyrir sólsetur
Framburður
IPA: [daːqʏr̥]
Andheiti
[1] nótt
Orðtök, orðasambönd
góðan dag
Dæmi
[1] „[...] og þegar allir dagar eru eins þá stafar það af því að fólk er hætt að taka eftir þeim góðu hlutum sem gerast í lífi þeirra meðan sólin siglir um himininn.“ (Alkemistinn, Paulo CoelhoWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Alkemistinn, Paulo Coelho: [ bls. 38 ])

Þýðingar

Tilvísun

Dagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dagur



Færeyska


Nafnorð

dagur (karlkyn)

[1] dagur