[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Ungfrú heimur

alþjóðleg fegurðarsamkeppni

Ungfrú heimur er stór alþjóðleg fegurðarsamkeppni sem var stofnuð í Bretlandi af Eric Morley árið 1951. Keppnin er, ásamt keppnunum Ungfrú alheimur ein sú þekktasta í heimi og er sjónvarpað í flestum löndum heims.

MW - 2008

Fulltrúar Íslands hafa sigrað keppnina þrisvar sinnum: Hólmfríður Karlsdóttir 1985, Linda Pétursdóttir 1988 og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir 2005. Núverandi Miss World 2021 er ungfrú Pólland, Karolina Bielawska, 24. árs gömul.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.