[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Tellúr

Frumefni með efnatáknið Te og sætistöluna 52

Tellúr er frumefni með efnatáknið Te og er númer 52 í lotukerfinu. Brothættur, silfurhvítur málmungur sem að lítur út eins og tin, tellúr er efnafræðilega skylt seleni og brennisteini. Það er aðallega notað í málmblöndur og sem hálfleiðari.

  Selen  
Antimon Tellúr Joð
  Pólon  
Efnatákn Te
Sætistala 52
Efnaflokkur Málmungur
Eðlismassi 6240,0 kg/
Harka 2,25
Atómmassi 127,60 g/mól
Bræðslumark 722,66 K
Suðumark 1261,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.