[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Tímarit

rit tileinkað sérstöku málefni eða sviði og gefið út reglulega

Tímarit er blað sem kemur reglulega út og inniheldur greinar um ýmis efni og stundum myndir. Tímarit sem koma út vikulega eða mánaðarlega eru venjulega fjármögnuð með auglýsingum og með lausasölu eða áskrift en fræðileg tímarit oftast aðens með síðarnefndu kostunum. Tímarit með glansandi kápu, sem innihalda greinar um dægurmál og tísku, nefnast oft einu nafni glanstímarit.

Tímaritarekki í búð.

Ólíkt dagblöðum, sem koma út á hverjum degi eða flesta daga vikunnar, eru tímarit gefin út vikulega, hálfsmánaðarlega, mánaðarlega, ársfjórðungslega, árlega eða jafnvel sjaldnar.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.