[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Rauðölur

(Endurbeint frá Svartelri)

Rauðölur eða Rauðelri, einnig kallað svartelri (fræðiheiti Alnus glutinosa) er elritegund. Tegundin getur náð 30 metra hæð í heimkynnum sínum í Evrópu. Þar vex það aðallega í mýrum, við árbakka, vötn og við skógarjaðra.

Rauðölur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Elri (Alnus)
Undirættkvísl: Alnus
Tegund:
A. glutinosa

Tvínefni
Alnus glutinosa
(L.) Gaertn.
Kort yfir útbreiðslu
Kort yfir útbreiðslu
Samheiti
  • Alnus glutinosa var. vulgaris
  • Alnus vulgaris
  • Betula alnus var. glutinosa
  • Betula glutinosa

Á Íslandi nær það um 15 metrum. Tréð er beinvaxið með keilulaga krónu og þrífst helst sunnanlands. Frekar lítil reynsla er af því. Stæðileg rauðelri eru við Mógilsá undir Esju.

Tenglar

breyta

Bændablaðið - Svartelri

Heimild

breyta