Salvatore Schillaci
ítalskur knattsyrnumaður
Salvatore Toto Schillaci ( 1. desember 1964-18. september 2024) var ítalskur knattspyrnumaður sem spilaði sem framherji. Hann spilaði 16 leiki og skoraði 7 mörk með landsliðinu. Schillaci var stjarnan á HM 1990 þegar hann varð markakóngur og leikmaður mótsins. Hann lagði skóna á hilluna árið 1999.
Salvatore Schillaci | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Salvatore Schillaci | |
Fæðingardagur | 1. desember 1964 | |
Fæðingarstaður | Palermo, Ítalía | |
Dánardagur | 18. september 2024 | |
Dánarstaður | Palermo, Ítalía | |
Leikstaða | Framherji | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1982-1989 | Messina | 219 (61) |
1989-1992 | Juventus | 90 (26) |
1992-1994 | Internazionale Milano | 30 (11) |
1994-1997 | Júbilo Iwata | 78 (56) |
Landsliðsferill | ||
1990-1991 | Ítalía | 16 (7) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Schillaci greindist með krabbamein árið 2022 og lést árið 2024.
Tölfræði
breytaÍtalía | ||
---|---|---|
Ár | Leikir | Mörk |
1990 | 12 | 6 |
1991 | 4 | 1 |
Heild | 16 | 7 |