[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Peter Albert David Singer (fæddur 6. júlí 1946) er ástralskur heimspekingur. Hann er Ira W. DeCamp-prófessor í lífsiðfræði við Princeton-háskóla og Laureate-prófessor við Centre for Applied Philosophy and Public Ethics við Háskólann í Melbourne. Hann sérhæfir sig í hagnýttri siðfræði og er yfirlýstur nytjastefnumaður og guðleysingi

Peter Albert David Singer
Peter Albert David Singer
Persónulegar upplýsingar
Fæddur6. júlí 1946 (1946-07-06) (78 ára)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkAnimal Liberation; Practical Ethics; Rethinking Life and Death: The Collapse of Our Traditional Ethics; Writings on an Ethical Life; The Life You Can Save
Helstu kenningarAnimal Liberation; Practical Ethics; Rethinking Life and Death: The Collapse of Our Traditional Ethics; Writings on an Ethical Life; The Life You Can Save
Helstu viðfangsefnihagnýtt siðfræði

Helstu rit

breyta
  • Animal Liberation
  • Practical Ethics
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.