[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Lægð (veðurfræði)

(Endurbeint frá Lægð)

Lægð eða lágþrýstisvæði í veðurfræði er veðurkerfi þar sem lágur loftþrýstingur er yfir tilteknu svæði á jörðinni. Á norðurhveli blása vindar rangsælis umhverfis lægðir, en öfugt á suðurhveli. Lægðum fylgja gjarnan óstöðug veður, hvassir vindar og úrkoma. Lægð er því gagnstæða hæðar.

Lægðardrag yfir Íslandi
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.