Kalmar
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Kalmar er borg sem stendur við Kalmarsund í Suðaustur-Svíþjóð. Borgin er sú þriðja stærsta í Smálöndum á eftir Jönköping og Växjö með rúmlega 40.000 íbúa árið 2018. Eylandsbrúin tengir borgina við eyjuna Eyland í Eystrasalti. Kalmarsambandið var kennt við borgina.
Tilvísanir
breyta
Tengt efni
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.