Höfðaborg
Höfðaborg (enska: Cape Town; afríkanska: Kaapstad /ˈkɑːpstɑt/; xhosa: iKapa) er þriðja stærsta borgin í Suður-Afríku með tæplega fjórar milljónir íbúa (stórborgarsvæðið). Hún stendur norðan við Góðrarvonarhöfða og dregur nafn sitt af honum.