[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Gallín

Frumefni með efnatáknið Ga og sætistöluna 31

Gallín er frumefni með efnatáknið Ga og er númer 31 í lotukerfinu, sem er sjaldgæfur, mjúkur og silfurkenndur tregur málmur. Gallín er brothætt fast efni við lágt hitastig en breytist í vökvaform rétt fyrir ofan stofuhita og bráðnar í hendi. Það finnst í örlitlum mæli í báxíti og sinkgrýti. Það gegnir mikilvægu hlutverki í efnasambandinu gallín arsen sem að notað er sem hálfleiðari, mest áberandi í ljóstvistum.

  Ál  
Sink Gallín German
  Indín  
Efnatákn Ga
Sætistala 31
Efnaflokkur Tregur málmur
Eðlismassi 5904,0 kg/
Harka 1,5
Atómmassi 69,723 g/mól
Bræðslumark 302,91 K
Suðumark 2477,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.