[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Fleróvín

Frumefni með efnatáknið Fl og sætistöluna 114
  Blý  
Níhonín Fleróvín Moskóvín
   
Efnatákn Fl
Sætistala 114
Efnaflokkur Ekki vitað

Eðlismassi = ??

Eðlismassi {{{Eðlismassi}}} kg/
Harka 1,5
Atómmassi 285 g/mól
Bræðslumark Ekki vitað K
Suðumark Ekki vitað K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Ekki vitað
Lotukerfið

Fleróvín er skammlíft geislavirkt frumefni með sætistöluna 114. Niðurbrot fleróvínatóma hefur sést um áttatíu sinnum, í fyrsta skipti í Sameinuðu kjarnorkurannsóknastofnuninni í Rússlandi árið 1998. Tilvist efnisins hefur verið staðfest með seinni tilraunum. Langlífasta samsæta þess sem vitað er um er 289114 með helmingunartímann ~2,6 sekúndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.