[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Emil Jónsson (fæddur 27. október 1902, látinn 30. nóvember 1986) fæddist í Hafnarfirði og var forsætisráðherra fyrir Alþýðuflokkinn.

Emil Jónsson sem utanríkisráðherra í heimsókn til Ísrael árið 1966.

Hann sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1934-1971 og var formaður flokksins 1958-1968. Hann var ráðherra 1944-1949 og 1958-1971. Þá var hann forseti Sameinaðs Alþingis 1956-1958.


Fyrirrennari:
Hermann Jónasson
Forsætisráðherra
(23. desember 195820. nóvember 1959)
Eftirmaður:
Ólafur Thors
Fyrirrennari:
Haraldur Guðmundsson
Formaður Alþýðuflokksins
(19581968)
Eftirmaður:
Gylfi Þ. Gíslason


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.