Drottning
Drottning er kona sem er gift konungi eða hefur erft konungdæmi og gegnir hlutverki konungs. Eina drottningin sem fer með konungsvald í dag er Margrét II Danadrottning.
Meðal þekktra drottninga fortíðarinnar, sem fóru með konungsvald, má nefna Bretlandsdrottningarnar Elísabetu II og Viktoríu, Elísabeti I Englandsdrottningu, Margréti I Valdimarsdóttur, drottningu Kalmarsambandsins, Boadeccu drottningu Kelta og Kleópötru drottningu af Egyptalandi.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Drottning.