[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Dartmouth-háskóli

Dartmouth-háskóli (Dartmouth College) er einkarekinn háskóli í Hanover í New Hampshire, í Bandaríkjunum. Hann er einn hinna átta svonefndu Ivy League-skóla og einn af níu háskólum Bandaríkjanna sem voru stofnaðir áður en nýlendurnar lýstu yfir sjálfsæði.

Baker byggingin í Dartmouth College

Dartmouth var stofnaður árið 1769 af Eleazar Wheelock. Auk grunnnáms í hug-, raun- og félagsvísindum rekur Dartmouth læknaskóla, verkfræðiskóla og viðskiptaskóla og býður upp á framhaldsnám í sumum greinum. Nemendur eru 5.744 talsins, 4.078 þeirra grunnmenar. Dartmouth er þar með minnsti skólinn í Ivy League-deildinni.

Fjárfestingar skólans nema um 3,1 milljörðum bandaríkjadala.

Einkunnarorð skólans eru Vox clamantis in deserto eða „Rödd hrópandans í eyðimörkinni“.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.