Cyrano de Bergerac
franskt leikskáld og skylmingamaður (1619-1655)
Cyrano de Bergerac (6. mars 1619 – 28. júlí 1655) var franskt leikskáld og skylmingamaður. Hann er fyrst og fremst þekktur í dag vegna samnefnds leikrits um hann sem Edmond Rostand skrifaði 1897.
Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.