1014
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1014 (MXIV í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 23. apríl - Brjánsbardagi háður á Írlandi.
- Aðalráður ráðlausi sneri aftur til Englands eftir lát Sveins tjúguskeggs og brotthvarf Knúts sonar hans.
- Haraldur 2. Danakonungur tók við ríki í Danmörku.
Fædd
breytaDáin
breyta- 3. febrúar - Sveinn tjúguskegg Danakonungur (f. um 960).
- 23. apríl - Brian Boru (Brjánn), yfirkonungur Írlands.
- 23. apríl - Sigurður Hlöðvisson, Orkneyjajarl (f. um 960).