[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/

Þorvaldur Halldórsson

Þorvaldur Halldórsson (f. 29. október 1944 á Siglufirði, d. 5. ágúst 2024 í Torrevieja á Spáni) var íslenskur söngvari og tónlistarmaður. Hann var þekktur fyrir djúpa barítónrödd sína.

Þorvaldur söng meðal annars með Hljómsveit Ingimars Eydal og var þekktasta lag hans með sveitinni Á sjó. Hann spilaði einnig á gítar og bassa í sveitinni.

Tengt efni

breyta

Tengill

breyta