[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Vilníus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vilníus
Vilnius (litáíska)
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Vilníus
Skjaldarmerki Vilníus
Vilníus er staðsett í Litáen
Vilníus
Vilníus
Hnit: 54°41′14″N 25°16′48″A / 54.68722°N 25.28000°A / 54.68722; 25.28000
Land Litáen
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriValdas Benkunskas
Flatarmál
 • Samtals401 km2
Hæð yfir sjávarmáli
112 m
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals602.430
 • Þéttleiki1.560/km2
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
01001–14191
Svæðisnúmer(+370) 5
Vefsíðavilnius.lt

Vilníus (framburður: ['vilɲus], litáíska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litáen. Árið 2020 bjuggu 580.000 manns í borginni og yfir milljón á stórborgarsvæðinu. Nafn borgarinnar er leitt af á sem rennur þar hjá og nefnd er Vilnius.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.