[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Víknafjöll

Hnit: 66°01′44″N 17°44′22″V / 66.0289°N 17.7394°V / 66.0289; -17.7394
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Víknafjöll
Hæð1.094 metri
LandÍsland
SveitarfélagÞingeyjarsveit
Map
Hnit66°01′44″N 17°44′22″V / 66.0289°N 17.7394°V / 66.0289; -17.7394
breyta upplýsingum

Víknafjöll eru fjöll eða fjallgarður á Flateyjarskaga sem ná um 1.100 metrum. Skjálfandi er austan við þau og Flateyjardalsheiði vestan. Þau sjást vel frá Húsavík. Kinnarfjöll eru sunnan við þau og Náttfaravíkur rétt austan.

Náttfaravíkur (o.fl.) - Mbl - Valgarður Egilsson

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.