[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Tíber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tíber.

Tíber eða Tífur er á sem rennur um Ítalíu í gegnum borgina Róm framhjá Vatíkaninu.

Tíber er sögð hafa flutt stofnendur Rómar, Rómúlus og Remus, að bökkum árinnar þar sem þeir stofnuðu síðar borgina. Hún er þriðja lengsta á Ítalíu, 406 km eftir og Adige, og rennur í suðvestur.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.