Wighteyja
Útlit
Wighteyja (enska: Isle of Wight) er bretlandseyja og sýsla í Ermarsundi út fyrir ströndu Suður-Englands. Solentshaf aðskilur Wighteyja frá meginlandinu. Eyjan hefur verið vinsæl síðan Viktoríuöld sem sumardvalarstaður. Árið 2012 var fólksfjöldinn 138.748. Höfuðborg Wighteyju er Cowes. Helmingur eyjunnar telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.
Á eyjunni hefur verið Isle of Wight tónlistarhátíðin á 7. og 8 áratugnum og var svo endurvakin síðar.