[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Phoenix (Arizona)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Phoenix)
Phoenix
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Phoenix
Viðurnefni: 
  • Valley of the Sun
  • The Valley
Phoenix er staðsett í Arizona
Phoenix
Phoenix
Staðsetning í Arizona
Phoenix er staðsett í Bandaríkjunum
Phoenix
Phoenix
Staðsetning í Bandaríkjunum
Hnit: 33°26′54″N 112°04′26″V / 33.44833°N 112.07389°V / 33.44833; -112.07389
Land Bandaríkin
Fylki Arizona
SýslaMaricopa
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriKate Gallego (D)
Flatarmál
 • Samtals1.344,94 km2
Hæð yfir sjávarmáli
331 m
Mannfjöldi
 (2020)
 • Samtals1.608.139
 • Þéttleiki1.198,04/km2
TímabeltiUTC−07:00 (MST)
Vefsíðaphoenix.gov
Phoenix

Phoenix er höfuðborg Arizona-ríkis í Bandaríkjunum. Hún er jafnframt stærsta borg ríkisins og sjötta stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru tælega 1,6 milljónir árið 2020. Á Phoenix stórborgarsvæðinu bjuggu tæplega 4,85 milljónir en Phoenix stórborgarsvæðið er það 13. stærsta í Bandaríkjunum.

Körfuknattleiksliðið Phoenix Suns er þekktasta íþróttafélagið.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.