[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Skálafjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð til Runavíkur og Tofta.
Undir Götueiði, Skipanes og Söldarfjörður.
Innst í firðinum.
Loftmynd.

Skálafjörður er lengsti fjörður í Færeyjum, um 14,5, km og er góð hafnaraðstaða þar. Við fjörðinn eru 13 þéttbýlisstaðir: Strendur, Innan Glyvur, Skála, Skálafjørður, Gøtueiði, Skipanes, Søldarfjørður, Lambareiði, Glyvrar, Saltangará, Runavík, Saltnes og Toftir. Á austurströnd fjarðarins tekur ein byggð við af annarri þannig að nánast er um samliggjandi byggð.

Eysturoyargöngin sem opnuðu árið 2020 stytta ferð til Tórshavnar um tæpa 40 kílómetra.