[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Sesúan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sichuan)
Kort sem sýnir staðsetningu Sesúan í Kína.

Sesúan (eða Sìchuan) (kínverska: 四川; rómönskun: Sìchuān) er Héruð Kína í vesturhluta Kína. Höfuðborg þess er Chengdu. Stærstur hluti héraðsins er í Sesúandældinni sem er umkringt Himalajafjöllum í vestri, Qinling-fjallgarðinum í norðri og Yunling-fjallgarðinum í suðri. Fljótið Jangtse rennur í gegnum héraðið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.