[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Michael Phelps

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Phelps á Ólympíuleikunum í Beijing árið 2008.

Michael Phelps (fæddur 30. júní 1985) er bandarískur sundíþróttamaður. Hann vann átta gull á Ólympíuleikunum og er af sumum talinn einn besti sundmaður allra tíma.[1]

Í æsku var hann með mikinn athyglisbrest og mamma hans lét hann mikið í íþróttir. Phelps æfir á hverjum degir og sleppir aldrei æfingu, ekki einu sinni á jólunum.[heimild vantar]

  1. „Phelps officially world's greatest athlete ever“. Sótt 20. janúar 2010.
  Þetta æviágrip sem tengist sundi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.