Maurizio Malvestiti
Útlit
Maurizio Malvestiti, (f. 25. ágúst, 1953) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Lodi á Ítalíu. Hann var skírður í Bartólómeusarkirkjunni í Marne. Hann var skipaður prestur árið 1977 og frá 1994 til 2014 starfaði hann hjá Congregation for the Oriental Churches[1]. 26. ágúst 2014 var hann síðan settur biskup í Lodi.[2][3][4] og tók við af Giuseppe Merisi.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Maronite patríarki Rahi leggur hendi yfir föður Maurizio við vígslu biskups. Bakvið þá eru kardinálarnir Sandri og Müller. Í Róm 11. október 2014.
-
Malvestiti nýtekinn við sem biskup í Lodi 26. október 2014.
-
Biskuparnir Malvestiti og Bashar Warda í aðdraganda Hvítasunnudags í dómkirkjunni í Lodi, 14. maí 2016.
-
Malvestiti biskup setur kollhúfu á höfuð föður Egidio Miragoli, nýkjörins biskups af Mondovì, 29. september 2017.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Il bergamasco mons. Maurizio Malvestiti Sottosegretario alle Chiese Orientali“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. ágúst 2014. Sótt 31. ágúst 2014.
- ↑ Rinunce e nomine, 26.08.2014
- ↑ „La Diocesi di Bergamo in festa - Mons. Malvestiti vescovo di Lodi“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2014. Sótt 31. ágúst 2014.
- ↑ „Mons. Malvestiti nuovo vescovo“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2014. Sótt 31. ágúst 2014.
Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: Giuseppe Merisi |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |