[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Maurizio Malvestiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Biskup Maurizio Malvestiti (2014).
Maurizio Malvestiti - Skjaldarmerki

Maurizio Malvestiti, (f. 25. ágúst, 1953) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Lodi á Ítalíu. Hann var skírður í Bartólómeusarkirkjunni í Marne. Hann var skipaður prestur árið 1977 og frá 1994 til 2014 starfaði hann hjá Congregation for the Oriental Churches[1]. 26. ágúst 2014 var hann síðan settur biskup í Lodi.[2][3][4] og tók við af Giuseppe Merisi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Il bergamasco mons. Maurizio Malvestiti Sottosegretario alle Chiese Orientali. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. ágúst 2014. Sótt 31. ágúst 2014.
  2. Rinunce e nomine, 26.08.2014
  3. La Diocesi di Bergamo in festa - Mons. Malvestiti vescovo di Lodi. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2014. Sótt 31. ágúst 2014.
  4. Mons. Malvestiti nuovo vescovo. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2014. Sótt 31. ágúst 2014.


Fyrirrennari:
Giuseppe Merisi
Biskup kaþólsku kirkjunnar í Lodi
(2014 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti