Lois Lane
Útlit
Lois Lane er teiknimyndapersóna úr DC myndasöguheiminum. Hún er náinn samstarfsmaður Clark Kent, öðru nafni Superman. Í sögunni vinna þau bæði sem blaðamenn hjá Daily Planet. Hún er þekkt í þáttunum frá 1952, Adventures of Superman og kvikmyndinni Superman frá 1978 þar sem hún var leikin af Margot Kidder.