[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Kílómetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Km)
Upprunaleg skilgreining á kílómetrum

Kílómetri (skammstafað sem km) er mælieining fyrir vegalengd og jafngildir eitt þúsund metrum. Forskeytið kíló- er komið af gríska orðinu kilo sem merkir þúsund. Einn kílómetri er um 0,621 mílur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.