[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Fermí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fermí (ítölsku: Fermi) er fjarlægðaeining notuð í kjarneðlisfræði, skammstöfuð með fm. Er nefnd í höfuðið á Enrico Fermi, en er ekki SI-mælieining. Þvermál kjarneinda er um 1 fm. Eitt fermí jafngildir einum femtómetra, þ.e. 1 fm = 10-15 m.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.