[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Eoin Colfer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eoin Colfer
Eoin Colfer
Eoin Colfer í Great St Mary's, Cambridge 2008
Fæddur: 14. maí 1965(1965-05-14)
Wexford, Írlandi
Starf/staða:Rithöfundur
Þjóðerni:Írskur
Tegundir bókmennta:Barnabækur, ævintýri, vísindaskáldsögur og spennusögur
Undirskrift:
Heimasíða:www.eoincolfer.com

Eoin Colfer (fæddur 14. maí 1965 í Wexford á Írlandi) er írskur rithöfundur.

Eoin er þekktastur fyrir bækurnar um Artemis Fowl. Þær fjalla um undrabarn, Artemis, sem er ljóngáfaður glæpamaður. Jafnvel þótt hann sé bara táningur leggur hann í að ræna hulduveru og heimta lausnargjald. Honum órar ekki fyrir því að hulduveran og hann munu verða góðir vinir.

Eoin skrifaði líka bók sem heitir Óskalistinn. Þegar stelpa á táningsaldri brýst inn hjá gömlum manni er hún myrt og hverfur inn í göngin á milli himna og helvítis. Þá kemur í ljós að hún er „fjólublá“, en fjólublátt fólk er mitt á milli himins og helvítis. Hún er send til baka til að hjálpa manninum sem hún braust inn hjá að uppfylla óskir. Ef henni tekst það kemst hún til himnaríkis en ef henni mistekst fer hún til helvítis.

Barist við ókunn öfl fjallar um munaðarlausan strák, Cosmo Hill, sem lifir í framtíðinni í mengaðri stórborg. Þegar hann og vinur hans ætla að strjúka af munaðarleysingjahælinu fer allt úr böndunum. Cosmo deyr næstum og sér litlar, bláar verur sem sjúga úr honum lífsorkuna. Gengi sem kallar sig „Yfirnáttúrugengið“ kemur og bjarga honum á síðustu stundu. Cosmo gengur til liðs við gengið og berst með þeim við „skaðvaldana“, en það er það sem gengið kallar skepnurnar.

  • 1. Benny and Omar (1998)
  • 2. Benny and Babe (1999)

O'Brien Flyers

[breyta | breyta frumkóða]

Colfer tók þátt í þessari seríu bóka (eftir marga höfunda), fyrir mjög unga lesendur.

  • 1. Going Potty (1999)
  • 4. Ed's Funny Feet (2000)
  • 7. Ed's Bed (2001)

Skáldsögur

[breyta | breyta frumkóða]
Íslenskur titill Upprunalegur Titill Útgáfudagur Blaðsíður Athugasemdir
Artemis Fowl Artemis Fowl 2001 280 Útgefin á íslensku 2001
Artemis Fowl: Samsærið Artemis Fowl: The Arctic Incident 2002 288 Útgefin á íslensku 2002
Artemis Fowl: Læsti Teningurinn Artemis Fowl: The Eternity Code 2003 Útgefin á íslensku 2004
Artemis Fowl: Blekkingin Artemis Fowl: The Opal Deception 2005 335 Útgefin á íslensku 2005
Artemis Fowl: Eyjan Týnda Artemis Fowl: The Lost Colony 2006 Útgefin á íslensku
Artemis Fowl: Tímaþversögnin Artemis Fowl: The Time Paradox 2008 Útgefin á íslensku 2008
Artemis Fowl: Atlantisduldin Artemis Fowl: The Atlantis Complex 2010 354 Útgefin á íslensku
Artemis Fowl: Berserkjahliðið Artemis Fowl: Last Guardian[1] 2012 332 Útgefin á íslensku 2014

Fylgibækur Artemis Fowl

[breyta | breyta frumkóða]
  • LEPrecon (smásaga; 2004)
  • Artemis Fowl: The Seventh Dwarf (smásaga; 2004)
  • The Artemis Fowl Files]] (fylgibók; 2004)
  • Artemis Fowl: The Graphic Novel (2007)
  • Artemis Fowl: The Arctic Incident - The Graphic Novel (2009)
  • Artemis Fowl: The Eternity Code - The Graphic Novel (9 júlí 2013)
  • Artemis Fowl: The Opal Deception - Graphic Novel

Myndabækur eru áætlaðer með öllum bókum í seríunni.

The Supernaturalist

[breyta | breyta frumkóða]
Fylgibækur
  • The Supernaturalist: The Graphic Novel (10 júlí 2012)

Eoin Colfer's Legends

[breyta | breyta frumkóða]
  • Legend of Spud Murphy (2005)
  • Legend of Captain Crow’s Teeth (2006)
  • Legend of the Worst Boy in the World (2008)

W.A.R.P. (Witness Anonymous Relocation Program)

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1. W.A.R.P. The Reluctant Assassin (11 apríl 2013)[2]
  • 2. W.A.R.P. The Hangman's Revolution (24 júní 2014)
  • 3. W.A.R.P. The Forever Man (15 september 2015)

Half Moon Investigations

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1. Half Moon Investigations (27 mars 2006)
  • 2. Half Moon Investigations 2 (væntanleg)

The Hitchhiker's Guide to the Galaxy

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrstu fimm bækurnar í Hitchhiker's "þrenningunni" voru skrifaðar af Douglas Adams. Ekkja Adams, Jane Belson, og útgáfufyrirtækið sem á höfundarréttinn á bókum Douglas Adams, báðu Colfer um að skrifa aðra bók, sem Adams hafði ætlað að bæta í seríuna, og voru þau sammála um að endirinn á fimmta bók væri "niðurdrepandi". Þar sem hann var þegar aðdáandi seríunnar, þá sagði Colfer þetta tækifæri væri "like suddenly being offered the superpower of your choice ... For years I have been finishing this incredible story in my head and now I have the opportunity to do it in the real world ... It is a gift from the gods. So, thank you Thor and Odin."[3]

  • 6. And Another Thing... (2009)

Daniel McEvoy

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1. Plugged (1 maí 2011)
  • 2. Screwed (9 maí2013)

Marvel Comics höfðu samband við Colfer 2015 um að skrifa unglingasögu, og í október 2016 gaf Colfer út Iron Man: The Gauntlet.[4]

Sjálfstæðar skáldsögur

[breyta | breyta frumkóða]
  • The Wish List (31 janúar 2001) - Óskalistinn
  • Click, chapter 3 (1 október 2007)
  • Airman (2 janúar 2008)

Barnabækur

[breyta | breyta frumkóða]

Myndabækur

[breyta | breyta frumkóða]

2015 var tilkynnt að Eoin Colfer væri að vinna að myndasögu nefndri Illegal með Andrew Donkin og Giovanni Rigano, teyminu sem vann að Artemis Fowl myndasögubókunum.[6]


Noel (2016)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Pauli, Michelle (29. mars 2011). „Eoin Colfer and Artemis Fowl: a beginning and an end“. The Guardian. Sótt 7. apríl 2011.
  2. AF, Site (11. apríl 2013). „AF Site“. Publishers Weekly. Afrit af upprunalegu geymt þann 21 desember 2013. Sótt 16. mars 2013.
  3. Flood, Alison (17. september 2008). „Eoin Colfer to write sixth Hitchhiker's Guide book“. The Guardian. UK. Sótt 19. mars 2011.
  4. „Eoin Colfer set for 2016 Iron Man novel!“. Artemis-Fowl.com. 31. október 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. janúar 2016. Sótt 1. nóvember 2015.
  5. 'Imaginary Fred' cover revealed“. Artemis Fowl Confidential. 19. mars 2015. Sótt 20. mars 2015.
  6. „2015 Eoin Colfer Interview with Artemis Fowl Confidential“. Artemis Fowl Confidential. 9. maí 2015. Sótt 20. mars 2015.