Dendroctonus ponderosae
Útlit
Dendroctonus ponderosae | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Dendroctonus ponderosae (Hopkins, 1902) |
Dendroctonus ponderosae[1] er barkarbjalla sem er mikill skaðvaldur í skógrækt og finnst í furuskógum í N-Ameríku. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna og nota þær oft sveppasmit til að komast hjá vörnum trjánna.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 2. nóvember 2024.
- ↑ „Mountain Pine Beetle“. Ext.colostate.edu. 8. janúar 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2001. Sótt 14. febrúar 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dendroctonus ponderosae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dendroctonus ponderosae.