[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Bjöllulyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjöllulyng
Ber nokkurra Vaccinium tegunda
Ber nokkurra Vaccinium tegunda
Vísindaleg flokkun
Einkennistegund
Vaccinium uliginosum[1]
Samheiti
  • Oxycoccus Hill
  • Polycodium Raf.
  • Batodendron Nutt.

Bjöllulyng (fræðiheiti: Vaccinium)[2] er algeng og útbreidd ættkvísl runna eða dvergrunna í lyngætt. Ber margra tegundanna eru étin af mönnum og nokkur eru mikilvæg söluvara, þar á meðal trönuber, bláber, aðalbláber,runnabláber og rauðber. Eins og margar aðrar tegundir af lyngætt, vaxa þau helst í súrum jarðvegi.

Helstu tegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vaccinium Linnaeus“. Index Nominum Genericorum. International Association for Plant Taxonomy. 5. febrúar 2003. Sótt 9. maí 2008.
  2. Sunset Western Garden Book, 1995:606–607
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.