[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Abies chensiensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies chensiensis

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. chensiensis

Tvínefni
Abies chensiensis
Tiegh.

Abies chensiensis, (Shensi fir), er tegund af þin ættuðum frá Gansu, Hubei, Sichuan, Tíbet, Yunnan í Kína og Arunachal Pradesh í Indlandi. honum var fyrst lýst af Philippe Édouard Léon Van Tieghem 1892.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Farjon, A.; Li, J.-y.; Li, N.; Li, Y.; Carter, G.; Katsuki, T.; Liao, W.; Luscombe, D.; Qin, H.-n.; Rao, L.-b.; Rushforth, K.; Yang, Y.; Yu, S.; Xiang, Q.; Zhang, D (2011). Abies chensiensis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011: e.T42274A10675568. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T42274A10675568.en. Sótt 17. nóvember 2021.
  2. "Abies chensiensis". International Plant Names Index (IPNI). Royal Botanic Gardens, Kew; Harvard University Herbaria & Libraries; Australian National Botanic Gardens. Retrieved 11 March 2009.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.