1025
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1025 (MXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Ólafur digri sendi Þórarinn Nefjólfsson til Íslands til að æskja þess að Íslendingar gerðust þegnar hans og fengju honum Grímsey.
Fædd
Dáin
- Guðmundur Eyjólfsson ríki, goðorðsmaður á Möðruvöllum í Eyjafirði.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 15. desember - Konstantín 8. varð keisari Austrómverska keisaradæmisins.
Fædd
- Ellisif af Kænugarði, Noregsdrottning, kona Haraldar harðráða.
- Þóra Þorbergsdóttir frá Giska, kona Haraldar harðráða Noregskonungs.
Dáin
- 15. desember - Vasilí 2., keisari Austrómverska keisaradæmisins (f. 958).