Efsta deild karla í knattspyrnu 1948
Útlit
(Endurbeint frá Úrvalsdeild 1948)
Árið 1948 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 37. skipti. KR vann sinn 11. titil. Fjögur lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur og Valur.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | KR | 3 | 2 | 1 | 0 | 7 | 1 | +6 | 5 | |
2 | Víkingur | 3 | 1 | 2 | 0 | 5 | 4 | +1 | 4 | |
3 | Valur | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 | 9 | -4 | 2 | |
4 | Fram | 3 | 0 | 1 | 2 | 3 | 6 | -3 | 1 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
[breyta | breyta frumkóða]Allir leikirnir voru leiknir á Melavellinum
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ||||
Fram | 0-2 | 2-3 | 1-1 | |
KR | 4-0 | 1-1 | ||
Valur | 2-3 | |||
Víkingur |
Fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]- Skoruð voru 20 mörk, eða 3,33 mörk að meðaltali í leik.
- Íslandsmótinu þetta árið var deilt upp í tvennt, annar hluti fór fram í júní en hinn í ágúst, vegna landsleiks Íslands og Finlands, sem var þriðji landsleikur Íslenska landsliðsins, en hann fór fram 2. júlí. Landsleikurinn vannst 2-0.
- Skagamenn drógu lið sitt úr þátttöku vegna þessa og mörg lið mættu hálfmönnuð til leiks, þar á meðal Valur sem spiluðu án 5 leikmanna sem voru ýmist í sumarfríi eða á Ólympíuleikunum í London.
- Víkingar unnu Valsmenn í fyrsta skipti í 22 ár þegar þeir lögðu þá 3-2.
- KR-ingar voru nærri því að ganga af velli eftir að hafa mótmælt jöfnunarmarki Víkinga harkalega. Á síðustu stundu hættu þeir þó við.
Sigurvegari úrvalsdeildar 1948 |
---|
KR 11. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1947 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1949 |