[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Ólafs saga Tryggvasonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafs saga Tryggvasonar er íslensk konungasaga, skrifuð af Snorra Sturlusyni, sem segir frá ævi Ólafs Tryggvasonar Noregkonungs. Hún er hluti af konungasagnasamsteypunni Heimskringlu. Oddur Snorrason, munkur á Þingeyrum, ritaði á latínu sína eigin sögu um Ólaf á síðari hluta 12. aldar og heitir hún til aðgreiningar Ólafs saga Odds. Ólafs saga Odds er ekki varðveitt á latínu en íslenskar þýðingar af henni eru á hinn bóginn varðveittar.

Talið er að Snorri Sturluson hafi að einhverju leyti stuðst við Ólafs sögu Odds munks þegar hann setti saman sína Ólafs sögu í Heimskringlu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.