[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Balkanskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Balkanskagi (miðaður við Dóná-Sava-Kupa)

Balkanskagi er landsvæði í Suðaustur-Evrópu. Landsvæðið er ekki eiginlegur skagi í landfræðilegum skilningi en er þó umlukið höfum að vestan, sunnan og austan. Það dregur nafn sitt af Balkan-fjallgarðinum í Búlgaríu og Serbíu. Alls er landsvæðið 728.000 km². Á Balkanskaga eru yngsti berggrunnur Evrópu.

Í norðri eru mörkin miðuð við fljótin Dóná, Sava og Kupa.

Í vesturátt er Adríahaf, í suðri Jónahaf, Eyjahaf og Marmarahaf og í austri Svartahaf.

Þau lönd sem eru á Balkanskaganum, að öllu leyti eða hluta til, eru