335 f.Kr.
Útlit
Ár |
338 f.Kr. 337 f.Kr. 336 f.Kr. – 335 f.Kr. – 334 f.Kr. 333 f.Kr. 332 f.Kr. |
Áratugir |
Aldir |
Atburðir
- Aristóteles sneri aftur til Aþenu og stofnaði skólann Lýkeion.
- Marcus Valerius Corvus var kjörinn ræðismaður í Rómaveldi í fjórða sinn.
Fædd
Dáin
- Evbúlos, aþenskur stjórnmálamaður (fæddur um 405 f.Kr.)