[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

skúr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skúr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skúr skúrin skúrir skúrirnar
Þolfall skúr skúrina skúrir skúrirnar
Þágufall skúr skúrinni skúrum skúrunum
Eignarfall skúrar skúrarinnar skúra skúranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skúr (kvenkyn); sterk beyging

[1] regnskúr; demba
Orðsifjafræði
norræna
Samheiti
[1] regnskúr
Yfirheiti
[1] veður
Afleiddar merkingar
[1] skúraveður, skúraflóki, skúralegur, skúraleiðing, skúraskin, skúraský, skúrasæll, snjóskúr
Sjá einnig, samanber
él

Þýðingar

Tilvísun

Skúr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skúr



Fallbeyging orðsins „skúr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skúr skúrinn skúrar skúrarnir
Þolfall skúr skúrinn skúra skúrana
Þágufall skúr skúrnum skúrum skúrunum
Eignarfall skúrs skúrsins skúra skúranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skúr (karlkyn); sterk beyging (staðbundið einnig kvk.)

[1] lítill kofi
[2] fornt: völur torfs

Þýðingar

Tilvísun

Skúr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skúr