[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

álfur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Álfur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „álfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall álfur álfurinn álfar álfarnir
Þolfall álf álfinn álfa álfana
Þágufall álfi álfinum álfum álfunum
Eignarfall álfs álfsins álfa álfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

álfur (karlkyn); sterk beyging

[1] huldumaður
[2] ft.: lítið fólk
[3] tölvufræði: gandálfur
[4] flón
Andheiti
[1] álfkona
Yfirheiti
[1] huldufólk
Orðtök, orðasambönd
vera eins og álfur út úr hól
Sjá einnig, samanber
álfa
Dæmi
[1] „Þó má með gaumgæfni finna óljós merki þess að huldufólkið standi ef til vill nær sjálfri þjóðtrúnni, en álfarnir skáldskapnum.“ (Ismennt.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ismennt.is: Uppruni álfa og huldufólks, eftir Ólína Þorvarðardóttir, Rvík 1995)

Þýðingar

Tilvísun

Álfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „álfur

Íðorðabankinn468086