[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

kvöld

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kvöld“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kvöld kvöldið kvöld kvöldin
Þolfall kvöld kvöldið kvöld kvöldin
Þágufall kvöldi kvöldinu kvöldum kvöldunum
Eignarfall kvölds kvöldsins kvölda kvöldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kolstorkur á kvöldin

Nafnorð

kvöld (hvorugkyn); sterk beyging

[1] dagtími
Samheiti
[1] kveld
Andheiti
[1] morgunn, dagur, nótt
Orðtök, orðasambönd
[1] gott kvöld, góða kvöldið
[1] á kvöldin, á kvöldum
[1] í kvöld
[1] að kvöldi til

Þýðingar


Tilvísun

Kvöld er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kvöld