[go: up one dir, main page]
More Web Proxy on the site http://driver.im/Fara í innihald

Vatnsgufa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gufa)

Vatnsgufa, oftast kölluð gufa, en áður fyrr eimur, er lyktarlaus og litlaus lofttegund, þekktust á fljótandi formi sem vatn. Vatnsgufa er gríðarlega mikilvæg fyrir jörðina (sjá: Hringrás vatns og veður) og er einnig öflug gróðurhúsalofttegund. Vatnsgufa er mikið notuð í iðnaði, áður fyrr einkum í gufuvélum, en nú oftast í gufuhverflum raforkuvera, til sótthreinsunar, gufubaða og fleira.