Example in Icelandic | Translation in English |
---|---|
Mér þykir slæmt að missa þig, Wilmer, en vil að þú vitir að mér þætti ekki vænna um þig þó værirðu sonur minn. | Wilmer, I'm sorry to lose you, but I want you to know... ...l couldn't be fonder of you if you were my own son. |
Mér finnst sem ég sé að missa hina frægu góðsemi mína. | 'cause something tells me I'm about to lose my famous kind streak. |
Á endanum hlýturðu að missa sjónar á staðreyndunum? | Eventually, you have to lose sight of the facts, don't you? |
Það er slæmt að missa vinsælasta leikmanninn okkar núna. | lt"s not a good time to lose our most popular player. |
Og ég vil ekki missa ūig. | And I don' t want to lose you. |
Ūú ættir ađ vita best allra hvernig ūađ er ađ missa barn! | You of all people should know what it' s like to lose a child! |
Ég hélt ég myndi missa ūig líka. | I thought I was gonna lose you too. |
Við megum engan tíma missa. | We ain't got any time to lose. |
Hr. Byam, ég vil fyrir engan mun missa þig. | Mr. Byam, I wouldn't lose you for a flagship. |
En missi maður son má alltaf eignast annan. | Well, if you lose a son, it's possible to get another. |
En missi maður son má alltaf eignast annan. það er aðeins einn Möltufálki. | Well, if you lose a son, it's possible to get another. There's only one Maltese Falcon. |
- Þa missi ég stjornina. | - Then I'd lose power. |
Ég missi vinnuna. | I could lose my job. |
Ég missi hendina við að bjarga þér. | I'll lose my arm because I saved him. |
Fólk missir tennur af svona tali. | People lose teeth talkin' like that. |
Fólk missir tennur af svona tali. þú skalt vera kurteis ef þú vilt fá að vera hérna. | People lose teeth talkin' like that. If you want to hang around, you'll be polite. |
Maður snarsnýst! Og maður missir alveg stjórn á sér! | You're a knot for a loop, and you completely lose your head. |
Textinn missir marks. | The words lose importance. |
-Þú missir hana ekki. | - You won't lose it. |
Ūegar sá tími kemur ađ ūessar hræđilegu myndir skelfa okkur ekki lengur... er sá tími sem viđ missum hluta af okkar manngæsku. | The day that these shocking, horrific images fail to appal us... is the day that we begin to lose some of our humanity. |
- En við missum skipið. | - But we'll lose the ship. |
- Þá missum við það! | - Then we'll lose it! |
Ef við felum okkur í klettunum missum við múldýrin og allan búnaðinn. | We can hide in the rocks but we'll lose the burros and the whole outfit. |
Ef þú kemur illu af stað missum við menn. | You start trouble, we'll lose men. |
Þið missið ekki tönn og hún vex ekki aftur nema ég samþykki það. | You don't lose a tooth, you don't grow one back without my OK, OK? |
Bætur fyrir mennina sem þið missið í árásinni á D'Or-kastala á morgun. | It's compensation for the men you'll lose... attacking Castle D'Or with Donnchadh tomorrow. |
Munið að ef þið missið grímuna líður yfir ykkur eftir 20 sekúndur og þið deyið eftir fjórar mínútur! | Remember, people, you lose that mask, you're unconscious in 20 seconds, you're dead in four minutes! |
Þegar ég segi rekin á ég ekki bara við að þið missið vinnuna. | And when I say fired, I do not only mean that you will lose your jobs. |
Samkvæmt þessum samningi missið þið ekki aðeins réttinn á myndverinu heldur Prúðuleikaranafninu. | - You see, Muppets, according to this contract, it's not just this studio you lose the rights to tonight, - it's the Muppet name itself. - What? |
Heyrðirðu hvernig ég missti fótinn? | Did you ever hear how I lost my leg? |
Ég missti fótinn í bardaga við Frakka undan Jamaíka. | I lost mine in action against the French, off Jamaica. |
Ég missti stjórn á skapi mínu. | I'm sorry I lost my temper. [SPEAKS TAHlTIAN] |
George átti að sjá um Arthur en hann missti stjórn á sér og skaut Broome. | George was supposed to take care of Arthur... ...but he lost his silly head and shot Broome. |
Ef þú misstir fót... | If you'd lost a leg, now... |
Ef þú misstir fót, vinur... | Now, if you'd lost a leg, my lad... |
Ég vildi hughreysta þig þegar þú misstir besta vin þinn en þú leyfðir mér það ekki. | I wanted to comfort you when you lost your best friend... ...but you wouldn't let me. |
Og þú misstir kjarkinn. | And you lost your nerve. |
Svo pað er malið. pu misstir fjolskyldu. | Oh, so that's it. You lost some family. |
Við misstum af þér. | We've lost you. |
-Við misstum af lestinni. | - We've lost the convoy. |
Við misstum 87 naut í gripalestinni frá Wichita og hingað. | We lost 87 head on the stock train between here and Wichita. |
Heyrðu. Gripirnir sem við misstum, kannski skjátlaðist mér. - Jæja? | Listen... ...about those cattle we lost. |
Síõan misstum viõ af honum. | Then we lost him completely. |
Skiljið samt eftir limina sem þið misstuð. | However... ...leave the limbs you've lost. |
- Þeir misstu samband við ellefu. | They've just lost contact with Number 11. |
Þeir misstu sex í allt. | That's six they lost altogether. |
Menn misstu næstum stjórn à vélinni. | The crew almost lost control. |
Þeir misstu miðunarbúnaðinn. | They lost their tracking device. |
Eins og Billy og krakkarnir sem misstu fylgjurnar sínar. | Like Billy and the others who lost their daemons. |
Ūetta slys á Rauđa svæđinu L eyđilagđi 63 starfsmenn í viđbķt...... og ūeir hafa misst 242 en viđ 195. | That accident over in Red Sector L destroyed another 63 personnel...... giving them a total of 242 lost to our 1 95. |
Það er eins og þú hafir misst einhvern nákominn þér. | You look like you lost somebody near and dear. |
Leitt þú hafir misst vin þinn. | And I'm sorry you lost your friend. |
Mennirnir hafa líklega misst vinnuna. | You probably lost those men their jobs. |
Og lítið alltaf vel út, annars missiði stöðuna. | And you better look pretty goddamn good doing it, or you'll lose your good thing. |